Veitingastaður er rekinn á Dalakoti, veitingasalurinn rúmar 40 manns í sæti og þar er boðið upp á heitan mat í hádeginu á virkum dögum allt árið, einnig er hægt að panta mat af matseðli. Leitast er við að nota ferskt hráefni og framleiðslu úr Dalabyggð.

Mikilvægt er að panta og tilkynna komu hópa með fyrirvara

Opnunartími veitingastaðarins á sumrin eru frá 12-22 alla daga.

Opnunartími á veturna er í hádeginu virka daga 12:00-13:30 og á kvöldin frá 18:00 – 20:30. Um helgar á veturna er opið frá 18:00 – 20:00

Smellið hér til að skoða matseðil =>